SÍM Gallery: Bogna Luiza Wiśniewska - bread summer
Fri, Sep 27
|SÍM Gallery
exhibition
Time and Location
Sep 27, 2024, 6:00 PM – Sep 29, 2024, 4:00 PM
SÍM Gallery, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland
-
SÍM Residency, í samstarfi við Finnska menningarsjóðinn, kynnir bread summer: pop-up sýningu í SÍM salnum eftir Bognu Luizu Wiśniewsku, gestalistamann. Í tilefni af opnun sýningarinnar, föstudaginn 27. September kl. 18, er gestum boðið til borðs að gæða sér á ætum skúlptúrum. Sýningin stendur einungis út þessa helgi, til 29. september.
bread summer, fjallar um hina hljóðlátu fegurð tengsla—milli jarðvegs og brauðs, vina og augnablika, leirs og snertingar. Sýningin er afrakstur tíma varið í íslensku landslagi og endurspeglar hæglátt en ákveðið ferli: brauð bakað við jarðhita, mótað af þolinmæði og umhyggju og deilt í góðum félagsskap.
Bogna Luiza Wiśniewska (f.1988, Póllandi) er mjúkhjörtuð manneskja sem býr og starfar í Helsinki. Hún viðheldur listiðkun sem hlúir að notalegheitum og góðum félagsskap og að leiða fólk saman með málun, keramik, textíl, sýningargerð, innsetningu, eldamennsku, garðyrkju og gestrisni. Verk hennar kjarnast í umhyggju, góðvild, viðkvæmni, hinseginleika og að kanna þessa þætti með ýmsum miðlum.
//
SÍM Residency, in collaboration with Finnish Cultural Foundation, presents bread summer: a pop-up exhibition at SÍM Gallery by artist-in-residence Bogna Luiza Wiśniewska. As part of the opening on Friday, 27th of September, from 6 pm, guests are invited to gather and feast together on an installation of edible sculptures. The exhibition will run for only one weekend, until September 29th.
bread summer explores the quiet beauty of connection—between soil and bread, friends and moments, clay and touch. Inspired by time spent in the Icelandic landscape, each work reflects a slow, intentional process: bread baked in geothermal soil, formed with patience and care, and shared in good company.
Bogna Luiza Wiśniewska (b.1988, Poland) is a soft-hearted person who lives and works in Helsinki, where she maintains an arts practice that fosters cosy spaces and good company, bringing people together through painting, ceramics, textiles, exhibition-making, installation, cooking, gardening and hosting. Her practice is rooted in care, kindness, fragility, queerness and the exploration of these elements through various mediums.
Curatorial mentorship - Ástríður Jónsdóttir